Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjöl sem fólk ber á sér
ENSKA
Portable Documents
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Mælt er með að þær ráðstafanir til að koma í veg fyrir fölsun, sem samþykktar eru í tilmælum A1 í tengslum við A1 vottorðið, verði einnig notaðar í öðrum skjölum sem fólk ber á sér og sem það fær afhent og sýna lagalega stöðu þess að því er varðar beitingu reglugerða (EB) nr. 883/2004 og (EB) nr. 987/2009.

[en] It is recommended that the measures to prevent falsification adopted in Recommendation A1 in relation to Portable Document A1 be also applied to other Portable Documents delivered to persons showing their legal position for the purpose of the application of Regulations (EC) No 883/2004 and (EC) No 987/2009.

Rit
[is] Tilmæli nr. H2 frá 10. október 2018 um að bæta við sannvottunarþáttum í skjöl sem fólk ber á sér og gefin eru út af stofnun í aðildarríki og sýna stöðu einstaklings að því er varðar beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 og (EB) nr. 987/2009

[en] Recommendation No H2 of 10 October 2018 concerning the inclusion of authentication features to Portable Documents issued by the institution of a Member State and showing the position of a person for the purpose of the application of Regulations (EC) No 883/2004 and (EC) No 987/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019H0429(01)
Athugasemd
[en] Sjá einnig Portable Document A1
Aðalorð
skjal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira